10.6.2009 | 14:43
Musteri, hús Guðs.
Eins og á tímum Biblínunnar þá eru til musteri í dag.
Ég elska musterin, ég elska að koma hús Guðs og hlakka svo til að fara í musterið í Danmörku í sumar! frændi minn og nokkrir vinir eru að fara í musterið í fyrsta skipti í sumar og bróðir minn er að giftast unnustu sinni í musterinu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)